Robert Gossett
Robert Gossett | |
---|---|
Fæddur | Robert Roy Gossett 3. mars 1954 |
Ár virkur | 1981 - |
Helstu hlutverk | |
Robert Taylor í The Closer og Major Crimes |
Robert Roy Gossett (fæddur 3. mars 1954) er bandarískur leikari sem er þekktatur fyrir hlutverk sitt í The Closer og Major Crimes.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Gossett fæddist í Bronx, New York-borg. Stundaði hann nám við American Academy of Dramatic Art skólann í New York-borg[1]
Gossett er frændi leikarans Louis Gossett, Jr.[2]
Hann er giftur leikhúsleikstjóranum Michele Gossett.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Eftir að Gossett útskrifaðist úr menntaskóla fékk hann hlutverk í leikritinu One Flew Over the Cuckoo's Nest. Síðan þá hefur hann komið fram í leikritum á borð við Fences, A Raisin in the Sun og The Last Minstrel Show.[3] Kom hann einnig fram í Negro Ensemble Company's-sýningunum Manhattan Made Me, Sons & Fathers of Sons og Colored People's Time.[4]
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Gossett var árið 1987 í The Cosby Show. Kom hann síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Amen, L.A. Law og Staupasteini.
Árið 1992 var honum boðið gestahlutverk í Silk Stalkings sem Lt. Hudson sem hann lék til ársins 1993.
Hefur Gossett komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Melrose Place, Pacific Palisades, Charmed, Judging Amy, Passions, Dark Angel, NYPD Blue og Bones.
Hefur hann síðan 2005 leikið Foringjann/Kaptein/Aðstoðarlögreglustjórann Russell Taylor í The Closer til ársins 2012 og síðan í Major Crimes frá 2012.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Gossett var árið 1984 í Over the Brooklyn Bridge. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við White Man´s Burden, Arlington Road, The Living Witness og Flying By.
Kvikmyndir og sjónvarpsþættir
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1984 | Over the Brooklyn Bridge | Eddie | |
1992 | Batman Returns | Sjónvarpsfréttamaður | |
1995 | The Net | Ben Philipps | |
1984 | White Man´s Burden | John | |
1995 | Phoenix | Barker | |
1997 | The Maker | Partner | |
1999 | Arlington Road | Alríkisfulltrúinn Whit Carver | |
1999 | Jimmy Zip | Horace Metcalf | |
1999 | The Living Witness | Phil Jackson | |
2002 | Devious Beings | Damone | |
2004 | Such´s Life | Rannsóknarfulltrúi | |
2005 | The Inner Circle | Leo | |
2009 | Flying By | Michael | |
2011 | Tied to a Chair | Rannsóknarfulltrúinn Peter Farrell | |
2014 | The Black Rider: Revelation Road | The Sheperd | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1987 | The Cosby Show | Sviðsstjóri | Þáttur: Dance Mania |
1989 | Heartbeat | Dixon | 2 þættir |
1989 | Amen | Dr. Carlson/Preston Stuart | 2 þættir |
1989 | Shannon´s Deal | Dover | Sjónvarpsmynd |
1990 | Moe´s World | ónefnt hlutverk | Sjónvarpmynd |
1990 | Quantum Leap | Charles Griffin | Þáttur: Pool Hall Blues – September 4, 1954 |
1990 | Santa Barbara | Lögreglumaðurinn Ed Jenkins | Þáttur nr. 1.1423 |
1990 | Common Ground | Arnold | Sjónvarpsmynd |
1990 | L.A. Law | Edward Manley | Þáttur: Watts a Matter? |
1991 | Locked Up: A Mother´s Rage | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1992 | Staupasteinn (sjónvarpsþáttur) | Viðskiptavinur nr.3 | Þáttur: License to Hill |
1992 | Ladykiller | Óeinkennisklædd lögregla | Sjónvarpsmynd |
1992 | Hangin´ with Mr. Cooper | John Lee | Þáttur: Miracle in Oaktown |
1992-1993 | Silk Stalkings | Lt. Hudson | 15 þættir |
1993 | Sex, Love and Cold Hard Cash | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd óskráður á lista |
1993 | Donata and Daughter | Rannsóknarfulltrúinn Bobbins | Sjónvarpsmynd |
1993 | Nurses | Winston Bowman | Þáttur: The Bridges of Dade Country |
1994 | Ray Alexander: A Taste for Justice | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1994 | Menendez: A Killing in Beverly Hills | Rannsóknarfulltrúinn Lukes | Sjónvarpsmynd |
1994 | One West Waikiki | Öryggismaður | Þáttur: Terminal Island |
1995 | Ray Alexander: A Menu for Murder | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1995 | Melrose Place | Rannsóknarfulltrúinn Smith | Þáttur: Two Flew Over the Cuckoo´s Nest |
1995-1996 | Diagnosis Murder | Dr. Max Frye/ Jimmy Christopher | Þáttur: The Murder Trade (1996) /My Baby Is Out of the World (1995) |
1996 | Second Noah | Lyle Battle | Þáttur: Dreamboat |
1996 | Touched by an Angel | Paul Settling | Þáttur: The Journalist |
1997 | Promised Land | Robert Dixon | 2 þættir |
1997 | Pacific Palisades | Adam Winfield | 4 þættir |
1997 | Alien Nation: The Udara Legacy | Cummings | Sjónvarpsmynd |
1997 | Beverly Hills, 90210 | Rannsóknarfullrúinn Woods | 4 þættir |
1997 | 7th Heaven | Læknir | Þáttur: Do Something |
1998 | Sister, Sister | Eddie | Þáttur: The Domino Effect |
1999 | Working | Framkvæmda sögumaður nr. 1 | Þáttur: Romeo and Julie |
1999 | Charmed | Mr. Franklin | Þáttur: Secrets and Guys |
1999 | A Crime of Passion | Rannsóknarfulltrúinn Peter Lipton | Sjónvarpsmynd |
2000-2001 | That´s Life | Ljósmyndaprófessor | 2 þættir |
2001 | The Warden | Jerry Marshall | Sjónvarpsmynd |
2001 | Judging Amy | Dan Matson | Þáttur: Everybody Falls Down |
2001 | Yes, Dear | John | Þáttur: Mr. Fix It |
2001 | Passions | Woody Stumper | 19 þættir |
2000-2001 | Dark Angel | James McGinnis | 4 þættir |
2002 | Philly | Malik Clay | 2 þættir |
2002 | First Monday | ónefnt hlutverk | Þáttur: Court Date |
2003 | Dragnet | Howard Sykes | Þáttur: The Big Ruckus |
1993-2003 | NYPD Blue | Ken Gross/Lonnie Edwards | Þáttur: Only Schmucks Pay Income Tax (2003)/Oscar, Meyer, Weiner (1993) |
2004 | Crossing Jordan | Jack Hayes | Þáttur: Most Likely |
2005 | Bones | Mr. Taylor | Þáttur: The Man in the Wall |
2007 | The Young and the Restless | Rannsóknarslysaforingi | 3 þættir |
2008 | ER | Dr. Everett Daniels | 2 þættir |
2010 | The Sarah Silverman Program | Dómarinn Willie Joe Blackwell | Þáttur: A Slip Slope |
2005-2012 | The Closer | Foringjinn/Kapteinn Russell Taylor | 109 þættir |
2012-til dags | Major Crimes | Aðstoðarlögreglustjórinn Russell Taylor | 28 þættir |
Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]
|
|
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Dramalogue
- 1993: Verðlaun sem besti leikari - Indigo Blues.
- 1995: Verðlaun sem besti leikari - Washington Square Moves.
LA Weekly Theater verðlaunin
- 1995: Verðlaun fyrir Washington Square Moves.
NAACP Theater verðlaunin
- 1993: Verðlaun sem besti karlleikari - Indigo Blues.
NAMIC Vision verðlaunin
- 2009: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The Closer.
Screen Actors Guild verðlaunin
- 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
- 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Robert Gossett“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. október 2009.
- Robert Gossett á IMDb
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ævisaga Robert Gossett á TVGuide síðunni[óvirkur tengill]
- ↑ Robert Gossett Biography
- ↑ Viðtal við Robert Gossett á AALBCsíðunni
- ↑ „Leikhúsferill Robert Gossett á Internet-Off Broadway síðunni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. október 2012. Sótt 21. janúar 2015.