Roðaþerna
Útlit
Roðaþerna | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
fullorðinn einstaklingur
| ||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Sterna dougallii Montagu, 1813 | ||||||||||||
Roðaþerna (fræðiheiti: Sterna dougallii) er tegund af máffuglaætt, sem einkum er að finna við sjó á hitabeltissvæðum. Hún er náskyld íslensku kríunni.
Nafnið tekur hún af því að það myndast oft roði á kvið á sumrin.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ BirdLife International (2012). "Sterna dougallii". IUCN Red List of Threatened Species. 2012. Retrieved 26 November 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Roðaþerna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sterna dougallii.