Fara í innihald

Ristilpokar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ristilpokar eru litlir vasar eða pokar som myndast á þarminum[1]. Þeir eru um 5-10mm stórir. Flestir eru einkennalausir en um 10-20% fá ristilpokabólgu.[2]

Orsökin er enn óþekkt en talið er að vestrænt fæði með minni trefjum sé hluti af orsökinni.

Kviðverkir oftast í neðri hluta kviðar ásamt hita og breyttu hægðamynstri (niðurgangur eða harðlífi). Einkenni geta verið væg en í alvarlegum tilfellum þróast lífhimnubólga. [2]

Ristilpokabólga án fylgikvilla er oftast meðhöndluð með föstu eða fljótandi fæði og í vissum tilvikum sýklyfjum. Ef bólgan er alvarleg getur þurft á aðgerða að halda. [2]

  1. „diverticulitis“, The Free Dictionary, sótt 17. mars 2021
  2. 2,0 2,1 2,2 Sabiston (2008). Textbook of surgery.