Fara í innihald

Ring of Gyges

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ring of Gyges á Gauknum 2023.

Ring of Gyges er íslensk framsækin þungarokkssveit sem stofnuð var árið 2013. Sveitin er undir áhrifum framsækins rokks frá 8. áratug 20. aldar.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Helgi Jónsson - Söngur og gítar
  • Guðjón Sveinsson - Gítar og söngur
  • Þorsteinn Ýmir Ásgeirsson - Bassi
  • Einar Merlin Cortes - Trommur
  • Gísli Þór Ingólfsson - Hljómborð

Verk[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Beyond the Night Sky (2017)
  • Metamorphosis (2023)

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Ramblings of Madmen (2015)