Fara í innihald

Riddaraþokan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Riddaraþokan

Riddaraþokan (Hesthöfuðþokan eða Barnard 33) er skuggaþoka (gleypiþoka) í stjörnumerkinu Óríon og er í um 1.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.