Rifsberjarunni
Útlit
(Endurbeint frá Ribes x pallidum)
Garðarifs | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ribes x pallidum Dietrich & Otto[1] |
Garðarifs (fræðiheiti: Ribes x pallidum) eru berjarunni af garðaberjaætt, upprunnin í Vestur-Evrópu og einkum ræktuð í norðanverðri álfunni. Þau eru blendingur Ribes petraeum og R. spicatum/R. rubrum.[2][3]
Að flestu er það sama að segja um það og rauðberjarifs.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- „Berjarækt. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, 79. árgangur, 1982“.
- „Skýrsla um nokkrar tilraunir til jurtaræktunar á Íslandi. Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 7. árgangur 1889“.
- „Rifs. Frækornið - Fræðslurit Skógræktarfélags Íslands“ (PDF).
- ↑ Dietrich & Otto, Allg. Gartenzeit. x. (1842) 268
- ↑ „Ribes × pallidum Otto & A.Dietr. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. mars 2023.
- ↑ https://www.gbif.org/species/127647780/verbatim
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rifsberjarunni.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ribes x pallidum.