Rezovo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirkja í Rezovo.

Rezovo er strandþorp við Svartahaf í suðausturhluta Búlgaríu. Þorpið er í Burgassýslu þar sem áin Rezovo rennur út í Svartahaf við landamæri Búlgaríu og Tyrklands. Á hinum árbakkanum stendur bærinn Beğendik í Tyrklandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.