Reykelsi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Brennandi reykelsi

Reykelsi er lífrænt efni sem gefur frá sér ilmandi reyk þegar það brennur. Reykelsi samanstendur af angandi plöntuefnum sem eru oft blönduð ilmolíum. Reykelsi er notað í ýmsum tilgangi, meðal annars í trúarathöfnum, til að losna við vondar lyktir, hrekja skordýr burt, í ilmmeðferðum, við hugleiðslu eða bara til skemmtunar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.