Reyðarárhnjúkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Diskalyfta á skíðasvæði Norðurþings

Reyðarárhnjúkur er fjallstindur 7 km. suðaustan við Húsavík. Hæsti punktur fjallsins er 583 metrar á hæð. Á Reyðarárhnjúk er skíðasvæði Norðurþings. Á skíðasvæðinu má finna eina diskalyftu, skíðaskála og gönguskíðabrautir.