Resident Evil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Resident Evil er tölvuleikja-, kvikmynda- og bókaröð sem skapað var af Shinji Mikami og kom út fyrst árið 1996 sem tölvuleikur á Playstation. Leikirnir eru nú með vinsælustu leikjum heims og hafa selst í nálægt 40 milljónum um allan heim. Síðan þá hafa tugir Resident Evil leikja verið gefnir út og sagan flutt yfir á hvíta tjaldið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.