Rennín
Útlit
Rennín er meltingarensím sem myndast í vinstur jórturdýra. Það hjálpar til við niðurbrot á mjólkurpróteinum. Það er mjög virkt í ungviði en virknin minnkar eftir því sem gripurinn eldist (þar sem hann hættir að nærast eingöngu á mjólk).
Þessi efnafræðigrein sem tengist landbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.