Fara í innihald

Rella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rella eða vindrella er skrautlegt leikfang með litlum hreyflum sem snúast í vindi. Það var fyrr á tímum gert þannig að tréspaði lék laus á skapti sem snerist ótt og títt mót vindi. Gjarnan var hlaupið með relluna til að fá meiri vind í spaðann.

Tengd efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]