Fara í innihald

Reiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reiki er aðferð sem á að hafa lækningarmátt. Notast er við handayfirlagningu og orkustöðvaopnun. Enn hefur ekki verið sýnt fram á lækningarlegt gildi reiki með óyggjandi vísindalegum hætti og því er reiki talið til gervivísinda|.