Raymond Geuss
Útlit
Raymond Geuss | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 1946 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Meginlandsheimspeki / rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | History and Illusion in Politics; Public Goods, Private Goods |
Helstu kenningar | History and Illusion in Politics; Public Goods, Private Goods |
Raymond Geuss (fæddur 1946 í Evansville í Indiana í Bandaríkjunum) er bandarískur heimspekingur og kennari í heimspeki við Cambridge-háskóla. Geuss þykir einn helsti sérfræðingur heims um þýska heimspeki 19. og 20. aldar.
Helstu ritverk
[breyta | breyta frumkóða]- Outside Ethics (Princeton: Princeton University Press, væntanleg 2006). ISBN 0-691-12342-X
- Public Goods, Private Goods (Princeton: Princeton University Press, 2001/2003). ISBN 0-691-11720-9
- History and Illusion in Politics (Cambridge: Cambridge University Press, 2001). ISBN 0-521-00043-2
- Morality, Culture, and History: Essays on German Philosophy (Cambridge: Cambridge University Press, 1999). ISBN 0-521-63568-3
- The Idea of Critical Theory: Habermas and the Frankfurt School (Cambridge: Cambridge University Press, 1981). ISBN 0-521-28422-8
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Raymonds Geuss Geymt 13 desember 2005 í Wayback Machine
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Raymond Geuss“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. nóvember 2005.