Raunveruleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Raunveruleikur eða raunveruleikaspil er tölvuleikur, hlutverkaspil(RPG) eða rauntímaspunaspil(LARP) sem fer fram í raunheimi eða þar sem leikvettvangurinn blandast hinum raunverulega heimi.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.