Ransom E. Olds

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ransom Eli Olds

Ransom Eli Olds (3. júní 1864 – 26. ágúst 1950) var frumkvöðull í Bandarískum bílaiðnaði. Meðal annars eru tegundirnar Oldsmobile og REO nefndar eftir honum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.