Fara í innihald

Ramekin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tvær mismunandi ramekin-skálar.

Ramekin er lítið eldfast mót sem tekur einn skammt og er oft notað þegar menn gera crème brulee (sviðin rjóma) og aðra sambærilega rétti.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.