Fara í innihald

Rambald (verkfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rambald

Rambald [1]er búnaður með tvo snúningsása sem skerast hornrétt hvor á annan þannig að hann getur snúist frjálst í tvær áttir. Rambald er notað sem undirstaða eða stallur undir ýmsa hluti (svo sem áttavita) eða vélar, m.a. undir snúðu til að veita snúningsásnum tvær svigrúmsvíddir. Rambald er mikið notað til að gera handbærar tökuvélar stöðugar og draga úr hristingi sem myndast þegar gengið er með myndavélina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. rambald; Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.