Fara í innihald

Raisting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Raisting er sveitarfélag í héraðinu Weilheim-Schongau í Bæjaralandi í Þýskalandi. Íbúar eru rúm tvö þúsund.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.