Ragnheiður Torfadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ragnheiður Torfadóttir (f. 1. maí 1937) er fyrrverandi kennari í latínu og grísku við Menntaskólann í Reykjavík. Hún gegndi stöðu rektors MR 1995 - 2001, fyrst kvenna.

Ragnheiður er dóttir hjónanna Önnu Jónsdóttur og Torfa Hjartarsonar Tollstjóra í Reykjavík og ríkissáttasemjara. Maður hennar Þórhallur Vilmundarson prófessor í sagnfræði. Ragnheiður hóf störf við Menntaskólann í Reykjavík sem rektorsritari árið eftir útskrift sína frá skólanum og starfaði við stofnunina alla starfsævina, að tveimur árum undanskildum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Morgunblaðið 8. júní 2001“.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.