Rafiðnaðarfélag Norðurlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rafiðnaðarfélag Norðurlands var stofnað 16. júlí 1937 en hét þá Rafvirkjafélag Akureyrar. Félagið er stéttarfélag rafvirkja, rafvélavirkja og rafveituvirkja með 150 félagsmenn. Nafni félagsins var breytt í Rafiðnaðarfélag Norðurlands á aðalfundi þess árið 2000.