Raddbönd
Útlit
Raddbönd eru tvö bönd sem teygjast yfir barkakýlið. Þegar loft úr lungunum flæðir í gegnum gatið á milli þeirra sveiflast raddböndin í ákveðnum aðstæðum þannig að hljóð myndast. Raddböndin í barni eru þunn og grönn og hafa þau þess vegna hærri raddir en fullorðnir. Þegar drengar fara í mútur dýpkar röddin um eina eða tvær áttundir og verða raddböndin þykkari og strekktari. Þessi breyting er ekki svo merkjanleg í stelpum og hjá þeim má röddin dýpka um aðeins einn eða tvo tóna.
Raddböndin hafa mikilvægu hlutverki að genga í tali og söng. Sveiflum raddbandanna er stjórnað af skreyjutauginu. Raddböndin eru hvít á litinn út af lágu blóðflæði.