RCA tengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
RCA tenglar fyrir myndband (gult) og hljóð (hvítt og rautt)

RCA tengi eru rafmagnstengi fyrir hljóð og myndbandsspilun. Stundum eru slík tengi kölluð A/V jacks.