RCA tengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
RCA tenglar fyrir myndband (gult) og hljóð (hvítt og rautt)

RCA tengi eru rafmagnstengi fyrir hljóð og myndbandsspilun. Stundum eru slík tengi kölluð A/V jacks.