Rússneska karlalandsliðið í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Rússlands
Bronsverðlaunum á EM 2011 vel fagnað

Rússneska karlalandsliðið í körfuknattleik leikur fyrir hönd Rússlands í körfuknattleik. Það hefur verið meðlimur í FIBA síðan árið 1992. Það er talið með sterkustu liðum heims.

Árangur[breyta | breyta frumkóða]

HM[breyta | breyta frumkóða]

    • HM-gull: -
    • HM-silfur: 1994, 1998
    • HM-brons: -

EM[breyta | breyta frumkóða]

    • EM-gull: 2007
    • EM-silfur: 1993
    • EM-brons: 1997, 2011

Ólympíuleikarnir[breyta | breyta frumkóða]

    • Ól-gull: -
    • ÓL-silfur: -
    • Ól-brons: 2012

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]