Rúslana
Útlit
(Endurbeint frá Rúslana Lyzjytsjko)
Rúslana Stepanívna Lyzjytsjko (úkraínska: Руслана Степанівна Лижичко; fædd 24. maí 1973), þekktust undir sviðsnafninu Rúslana, er úkraínsk söngkona sem vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 með lagi sínu „Wild Dances“.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ruslana.