Rúskinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rúskinn er sútað skinn með ósléttum holdrosa sem snýr út. Flestu rúskinni er það sameiginlegt að mjög erfitt er að fjarlægja úr þeim bletti, einnig regnbletti. Erfiðara er að hreinsa rúskinn, sem gert er úr svínaskinni, en annað rúskinn. Rúskinn er burstað með lónni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.