Rúmmetri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rúmmetri eða teningsmetri er rúmmálseining SI-kerfisins, táknuð með . Jafngildir rúmmáli tenings, sem er einn metri á lengd, breidd og á hæð. Einn rúmmetri jafngildir 1000 lítrum.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.