Röst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Röst (ru: верста, versta) er úrelt rússnesk mælieining fyrir fjarlægð sem jafngildir 1,0668 kílómetrum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.