Rómversku Lundúnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rómverska London)
Borgarveggur Lundúna var byggður af Rómverjum.

Rómversku Lundúnirlatínu Londinium) eiga við Lundúnir frá 47 e.Kr., þegar Lundúnaborg var byggð, allt til brotthvarfs Rómverja frá Bretlandi á 5. öld. Rómverjar byggðu upp Lundúnir sem borg eftir innrásina árið 43 e.Kr. sem Kládíus keisari leiddi. Þegar borgin var byggð var hún frekar lítil, einungis 350 ekrur að flatarmáli. Staða Lundúna á rómverskum tímum er ekki klár en borgin var ekki höfuðborg (Colchester í Essex var höfuðborg á þessum tíma).

Rómverjar byggðu borgarvegg Lundúna, sem enn má sjá í dag.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.