Rómversku Lundúnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Borgarveggur Lundúna var byggður af Rómverjum.

Rómversku Lundúnirlatínu Londinium) eiga við Lundúnir frá 47 e.Kr., þegar Lundúnaborg var byggð, allt til brotthvarfs Rómverja frá Bretlandi á 5. öld. Rómverjar byggðu upp Lundúnir sem borg eftir innrásina árið 43 e.Kr. sem Kládíus keisari leiddi. Þegar borgin var byggð var hún frekar lítil, einungis 350 ekrur að flatarmáli. Staða Lundúna á rómverskum tímum er ekki klár en borgin var ekki höfuðborg (Colchester í Essex var höfuðborg á þessum tíma).

Rómverjar byggðu borgarvegg Lundúna, sem enn má sjá í dag.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.