Fara í innihald

Ríkisdagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ríkisdagurinn)

Ríkisdagurinn (þýska: Reichstag), var lagaþing Hins heilaga rómverska keisaraveldis, Norður-Þýskalands og Þýskaland þangað til 1945. Þýska lagaþingið kallast í dag Sambandsdagurinn eða Sambandsþingið, en bygging þingsins kallast Ríkisdagsbyggingin eða „das Reichstagsgebäude“ á þýsku.