Fara í innihald

Réttsælis og rangsælis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Réttsælis)

Í tveimur víddum getur snúningur átt sér stað í tvær áttir:

 • Réttsælis:
  • Sami snúningur og mínútuvísar á klukku
  • Sama átt og sólin
  • Frá vinstri til hægri
 • Rangsælis:
  • Snúningur öfugt við mínútúvísa á klukku
  • Í gagnstæða átt við sólina
  • Frá hægri til vinstri