Quebec vetrarhátíð
Útlit
Quebec vetrarhátíðin ( í frönsku: Carnaval de Québec) sem í ensku og frönsku er almennt kölluð Carnaval, er karnival haldið í byrjun föstu í Québecborg. Hátíðin var fyrst haldin árið 1894 en hefur verið haldin árlega síðan 1955. Bonhomme Carnaval, einkennisfígúra hátíðarinnar kom fyrst fram það ár. Allt að ein milljón manns tóku þátt í Carnaval de Québec árið 2006 og var þá stærsta vetrarhátíð í heimi en nú er þó Harbin-hátíðin stærri.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Greinin Quebec Winter Carnival á ensku Wikipedia.