Fingurnir (gæla)
Útlit
(Endurbeint frá Puttavísan)
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
Fingurnir eða fingravísan (stundum nefnd vísan um puttana eða puttavísan) er barnagæla í C-dúr með 4/4 takti um alla fingurna.
Textinn
[breyta | breyta frumkóða]- Allann textann má finna á Wikisource.
Hér er hluti af textanum.
- Þumalfingur, þumalfingur, hvar ert þú?
- Hér er ég, hér er ég.
- Góðan daginn, daginn, daginn.
- Vísifingur, vísifingur, hvar ert þú?
- Hér er ég, hér er ég.
- Góðan daginn, daginn, daginn.
- ...