Fara í innihald

Purdue-háskóli í West Lafayette

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
University Hall

Purdue-háskóli í West Lafayette (e. Purdue University) er aðalháskóli Purdue-háskóla í Indiana í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður 6. maí árið 1869. Tæplega 40 þúsund nemendur stunda þar nám og á sjöunda þúsund háskólakennarar og fræðimenn starfa þar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]