Ptólemajos 2.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ptolemajos II Fíladelfos)
Jump to navigation Jump to search
Peningur sem sýnir Ptolemajos II (nær) ásamt systur sinni og eiginkonu Arsinoe II (fjær).

Ptolemajos II Fíladelfos (309246 f.Kr.) var annar konungur Ptolemajaríkisins í Egyptalandi og ríkti frá 283 f.Kr. og fram á dauðadag. Talið er að hann hafi hugsanlega átt þátt í uppbyggingu Bókasafnsins í Alexandríu.


Fyrirrennari:
Ptolemajos I Soter
Konungur Ptolemajaríkisins
(283 f.Kr. – 246 f.Kr.)
Eftirmaður:
Ptolemajos III Evregetes


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.