Pseudotsuga sinensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pseudotsuga sinensis
Pseudotsuga sinsensis var. sinensis.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Undirætt: Laricoideae
Ættkvísl: Pseudotsuga
Tegund:
P. sinensis

Tvínefni
Pseudotsuga sinensis
Dode

Pseudotsuga sinensis er sígrænt tré í þallarætt. Það er tré sem verður að 50 m hátt[2] með stofnþvermál að 2 m. Það er vex í Kína (Anhui, Fujian, Guangxi, Guizhou, Hubei, Hunan, Jiangxi, Shaanxi, Sichuan, Yunnan, og Zhejiang) og Taiwan[1] sem og nyrsta hluta Víetnam.[3]

Pseudotsuga sinensis var. wilsoniana, taívandöglingur, er stundum talin sjálfstæð tegund, Pseudotsuga wilsoniana. Það afbrigði er landfræðilega einangrað (bara í Taívan) en ekki svo frábrugðið útlitslega frá var. sinensis frá Kína.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Pseudotsuga sinensis. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2011.2. International Union for Conservation of Nature. 1998. Sótt 11. febrúar 2012.
  2. Pseudotsuga sinensis at Gymnosperm Database“. The Gymnosperm Database.
  3. Luu, Nguyen Duc To; Thomas Ian, Philip (2004). Cay La Kim Vietnam / Conifers of Vietnam. Darwin Initiative. bls. 50–52. ISBN 1-872291-64-3.
  4. Liguo Fu; Nan Li; Thomas S. Elias & Robert R. Mill. Pseudotsuga sinensis. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 8. september 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.