Fara í innihald

Prjónn (prjónaskapur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prjónað í hring með nokkrum prjónum
Nálaprjónar í mismunandi stærðum
Hringprjónar í mismunandi lengdum og stærðum
Spjald til að ákvarða stærð prjóna

Prjónn er verkfæri til að prjóna flíkur úr garni. Þegar prjónað er fram og til baka eru oft notaðir nálaprjónar sem eru prjónar með pinna á enda til varnar því að lykkjur falli af og rakni upp. Ef prjóna á í hring þá eru notaðir sérstakir hringprjónar en ef hlutur er lítill hringur eins og vettlingar og sokkar þá getur verið er erfitt að nota hringprjóna og þá er gjarnan prjónað í hring með því að nota fjóra eða fimm slétta prjóna. Notað er staðlað kerfi varðandi stærð prjóna og er tekið fram í prjónauppskriftum hvaða stærð af prjónum er miðað við.


Ummál í (mm) Bandarísk stærð Bresk stærð Japönsk stærð
2.0 0 14
2.1 0
2.25 1 13
2.4 1
2.5
2.7 2
2.75 2 12
3.0 11 3
3.25 3 10
3.3 4
3.5 4
3.6 5
3.75 5 9
3.9 6
4.0 6 8
4.2 7
4.5 7 7 8
4.8 9
5.0 8 6
5.1 10
5.4 11
5.5 9 5
5.7 12
6.0 10 4 13
6.3 14
6.5 10 ½ 3
6.6 15
7.0 2 7 mm
7.5 1
8.0 11 0 8 mm
9.0 13 00 9 mm
10.0 15 000 10 mm
12.0 17
16.0 19
19.0 35
25.0 50