Borough of Princeton (New Jersey)
Útlit
(Endurbeint frá Princeton Borough)
Princeton Borough eða Borough of Princeton (stundum skrifaða „boro“ ávegaskiltum) er bæjarfélag í New Jersey og annað tveggja bæjarfélaga sem mynda Princeton. Princeton Borough er í Mercer-sýslu og er umkringt af Princeton Township, þaðan sem það klofnaði árið 1894. Árið 2000 voru íbúar Princeton Borough 14.203 talsins.
Princeton University er að mestu innan marka Princeton Borough en sumir angar háskólans teygja sig þó út í Princeton Township.
Princeton Township og Borough of Princeton mynda saman svæðið „Princeton, New Jersey“ lík og um eitt bæjarfélag væri að ræða þótt engin formleg tengsl séu milli bæjarfélaganna.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Borough of Princeton, New Jersey“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. júlí 2006.