Primex

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Primex er fyritæki sem hóf starfsemi sína árið 1997 og sinnir framleiðslu, þróun og sölu kítinafurða. Kítínverksmiðjan sjálf og bragðefnavinnsla er á Siglufirði en þróunardeild er í Reykjavík.[1] Primex ehf er fyrirtæki í sjávarlíftækni sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á einstaklega tæru kítini og kítósani. Markmið fyrirtækisins er að kynna og markaðssetja vísindalega áreiðanlegt og nýstárlegt efni til nota í fæðubótarefni, snyrtivörur, matvæli og sem hjálparefni í lyfja- og lækningavörur.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.