Pridi Banomyong

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pridi Banomyong (taílenska: ปรีดี พนมยงค์; 11. maí 1900 – 2. maí 1983) var tælenskur stjórnmálamaður og prófessor. Hann var forsætisráðherra og háttsettur ríkismaður Tælands og aldarafmæli fæðingar hans var fagnað af UNESCO árið 2000.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.