Pridi Banomyong
Útlit
Pridi Banomyong (taílenska: ปรีดี พนมยงค์; 11. maí 1900 – 2. maí 1983) var tælenskur stjórnmálamaður og prófessor. Hann var forsætisráðherra og háttsettur ríkismaður Tælands og aldarafmæli fæðingar hans var fagnað af UNESCO árið 2000.