Prentplata
Útlit
Prentplata, rásaspjald eða prentrásir, er hitaþolin og eldtefjandi plata, sem rafmagnsíhlutir eru festir á. Á plötunni er rásir úr leiðandi efni (oftast kopar) sem mynda tengingar milli íhlutanna. Finna má prentplötur af mismunandi stærðum í öllum rafeindatækjum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Prentplata.