Prentarabústaðirnir
Útlit
Prentarabústaðirnir eru hús sem byggð voru af Byggingarsamvinnufélagi Prentara við Hagamel í Reykjavík. Fyrstu húsin voru við Hagamel 4-24 og voru þau byggð 1946. Einar Sveinsson arkitekt teiknaði húsin.
Prentarabústaðirnir eru hús sem byggð voru af Byggingarsamvinnufélagi Prentara við Hagamel í Reykjavík. Fyrstu húsin voru við Hagamel 4-24 og voru þau byggð 1946. Einar Sveinsson arkitekt teiknaði húsin.