Preacher

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Preacher er myndasögusería, skrifuð af Garth Ennis og teiknuð af Steve Dillon. Aðalpersónan, Jesse Custer, er fyrrverandi prestur (enska: preacher) sem býr í Texas og verður andsetin af Genesis sem er afkvæmi engils og djöfuls. Guð er hættur störfum í himnaríki og allt virðist vera að fara úr böndunum, því svo virðist sem að Genesis eigi eftir að valda heimsenda. Jesse, sem hefur enga hugmynd um þetta enn, fer í leiðangur um Bandaríkin að leita svara. En nokkrir vilja hann feigan, s.s. Arseface og Saint of Killers.

Preacher myndasöguserían er blanda af vestra-, hryllings-, glæpa- og „fucked-up-strange“-söguþræði.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.