Pragelato

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pragelato er sveitarfélag í héraðinu Fjallaland á Ítalíu. Í sveitarfélaginu bjuggu 536 manns árið 2004 og er hann í 1.524 metrum yfir sjáfarmáli. Samnefndu bær liggur 10 km frá Sestriere og 82 km frá höfuðborg héraðsins Torino.

Í febrúar 2006 voru Vetrarólympíuleikarnir haldnir í Torino og fóru norrænu greinarnar fram í Pragelato.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.