Fara í innihald

Próventa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Próventa var sem einhverjum var gefið með því skilyrði að hann sæi fyrir gefanda í ellinni. Það tíðkaðist mjög fyrr á öldum, að aldrað fólk gæfi með sér eignir, með þeim skilmálum, að það hefði fullt framfæri, hvort sem það lifði lengur eða skemur. Próventumaður (eða próventukarl) og próventukona voru þ.a.l. manneskjur sem höfðu gefið einhverjum eignir sínar og bjuggu svo í umsjá viðkomandi. Próventa gat líka merkt eignir eða jarðeignir kirkju.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.