Príon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Prótínsýkill)
Vefur sem er sýktur af príonum einkennist af litlum holum eða svampkenndri áferð.

Príon eru prótín með óvenjulegt umbrot sem geta yfirfært þá byggingu sína á önnur, venjuleg prótín. Príon bera ábyrgð á nokkrum taugahrörnunarsjúkdómum í spendýrum, þar á meðal í mönnum, eins og riðu, hjartarriðu, kúariðu, kúrú, banvænu arfgengu svefnleysi og Creutzfeldt-Jakob.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað er príon?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.