Própíonsýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Própíonsýra er sýra með efnaformúlunni CH3CH2COOH. Própríonsýra er meðal annars notuð til að sýra bygg og auka þannig geymsluþol þess.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.