Pottaleppar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heklaðir pottaleppar
Sílíkonpottaleppar
Pottaleppar saumaðir með bútasaumi

Pottaleppar eru hlutir úr textíl eða silíkoni sem notaðir eru til að halda á heitum eldhúsáhöldum eins og pottum og pönnum. Pottaleppar eru oft úr polyester eða/og bómull. Heklaðir pottaleppar úr bómull eru algengt handavinnuverkefni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.