Pottaleppar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Heklaðir pottaleppar
Sílíkonpottaleppar
Pottaleppar saumaðir með bútasaumi

Pottaleppar eru hlutir úr textíl eða silíkoni sem notaðir eru til að halda á heitum eldhúsáhöldum eins og pottum og pönnum. Pottaleppar eru oft úr polyester eða/og bómull. Heklaðir pottaleppar úr bómull eru algengt handavinnuverkefni.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist