Pottaleppar
Útlit
Pottaleppar eru hlutir úr textíl eða silíkoni sem notaðir eru til að halda á heitum eldhúsáhöldum eins og pottum og pönnum. Pottaleppar eru oft úr polyester eða/og bómull. Heklaðir pottaleppar úr bómull eru algengt handavinnuverkefni.