Portugal Telecom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Portugal Telecom (eða PT) er stærsta símafyrirtæki Portúgals. Fyrirtækið starfar aðallega í Portúgal og Brasilíu en býður einnig upp á símaþjónustu í Marokkó, Gíneu-Bissau, Grænhöfðaeyjum, Mósambík, Austur-Tímor, Angóla, Kenýa, Kína og São Tomé og Príncipe.